Jákvæðni.
Er að reyna tileinka mér þann hæfileika sem kallast bjartsýni. Af því tilefni ætla ég að reyna finna eitthvað jákvætt við allt sem geri eða verður á vegi mínum.
En svona til að útskýra tilkomandi bloggleysi þá er ég byrjuð í viku heimaprófi í Geðheilsufélagsfræði. Þarf að skrifa nokkrar stuttar ritgerðir eða um 15 blaðsíður, púff. Það jákvæða er að mér finnst efnið skemmtilegt og eftir viku verð ég búin með fagið! Jibbí.
Svo vil ég nota tækifærið og koma því á framfæri að ég á BESTA bróðir í heimi. Litli snáðinn kom til mín og tjáði mér að hann væri búinn að kaupa afmælisgjöfina mína. Þessi elska ætlar að gefa mér miða á tónleikana með Roger Waters. Mig langaði nefnilega ótrúlega að fara en peningaskortur stendur Skottunni fyrir þrifum á mörgum sviðum lífsins þessa dagana;-(Það jákvæða er að ég get ekki orðið fátækari!
Að lokum, eru hestar byrjaðir að missa vetrarhárin fyrir sumarið? Ég er nefnilega að verða sköllótt og var að velta fyrir mér hvort það tengdist árstíðarbreytingum. Það jákvæða er að 3 hár eru léttari en 300,000.
Damn þessi jákvæðni er erfið.
En svona til að útskýra tilkomandi bloggleysi þá er ég byrjuð í viku heimaprófi í Geðheilsufélagsfræði. Þarf að skrifa nokkrar stuttar ritgerðir eða um 15 blaðsíður, púff. Það jákvæða er að mér finnst efnið skemmtilegt og eftir viku verð ég búin með fagið! Jibbí.
Svo vil ég nota tækifærið og koma því á framfæri að ég á BESTA bróðir í heimi. Litli snáðinn kom til mín og tjáði mér að hann væri búinn að kaupa afmælisgjöfina mína. Þessi elska ætlar að gefa mér miða á tónleikana með Roger Waters. Mig langaði nefnilega ótrúlega að fara en peningaskortur stendur Skottunni fyrir þrifum á mörgum sviðum lífsins þessa dagana;-(Það jákvæða er að ég get ekki orðið fátækari!
Að lokum, eru hestar byrjaðir að missa vetrarhárin fyrir sumarið? Ég er nefnilega að verða sköllótt og var að velta fyrir mér hvort það tengdist árstíðarbreytingum. Það jákvæða er að 3 hár eru léttari en 300,000.
Damn þessi jákvæðni er erfið.
7 Comments:
At 9:47 AM, TaranTullan said…
Í tilefni af jákvæðni - pistlinum.... Var ekki alveeg meirihárttar í vinnunni? :)
At 2:50 AM, Skottan said…
Ha ha, jú það var æðislegt að hitta Brynju og Proppé og hinar stelpurnar voru líka hressar. En þetta varla vinna lengur bara chill!!! Gaman að þessu hafi verið breytt svona svaðalega eftir að ÉG fór;-(
Vonandi gekk flutningurinn vel og mundu að ég vil fá heimboð;-)
At 11:46 AM, Oddrun said…
Hæ Svana mín, ég vona að þér gangi vel í prófinu. Sé þig !!
At 12:09 PM, Anonymous said…
Já gangi þér vel í prófinu, jákvæðni borgar sig alltaf ;)
kv. Dóra Lind
At 11:54 AM, Oddrun said…
Svana , þetta er frábært að sjá alla þessa linka á síðunni þinni. Var þetta nokkuð mál? Svo vona ég að þér batni elskan og ekkert alvarlegt komi út úr rannsóknunum þínum. Þess óskar gamla frænka þín hún Rúna.
At 1:59 PM, Skottan said…
Takk Rúna mín, ég vona líka að þér líði betur. Þetta er nú meira ástandið.
At 9:42 PM, Unknown said…
nike roshe run
oakley sunglasses
polo ralph lauren
tory burch
ray ban wayfarer
fitflops
louis vuitton handbags
chaussures louboutin
prada outlet
coach canada
201612.21wengdongdong
Post a Comment
<< Home