skottuskrif

Tuesday, January 24, 2006

Rabbabarispari

Ég hló, og hló og hló hló... af nýrri auglýsingu Spron í mogganum í dag;
"Það er gott að spara, spurðu Rabba bara" Heilsíðuauglýsing með mynd af Rafni (Rabba) sem er eiginmaður vinkonu minnar. Þar sem common sense is not so common er örugglega þörf á slíkum auglýsingum til að minna fólk á gildi þess að eiga varasjóð. Væri alveg til í að eiga eitthvað aflögu til að leggja í slíkan sjóð. Kannski ég borði bara rabbbabara til að spara þennan mánuðinn. múhhhhhaaaa.

9 Comments:

  • At 5:45 AM, Blogger Oddrun said…

    Shit, ég gaf Örnu hans Friðriks míns allan rabbabarann minn í haust en ég reyni samt að spara, prófaðu að búa til babbabarapie það er mjög gott.

     
  • At 10:14 AM, Anonymous Anonymous said…

    Sniðug auglysing.
    Kv anony.

     
  • At 6:57 AM, Blogger lil said…

    Hahaha, sá einmitt þessa auglýsingu í morgun, fannst hún ógó skondin :)

     
  • At 4:43 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ertu hætt að blogga???... ekki hætta, ég hef svo gaman af því að lesa pælingarnar sem þú hefur ;)

     
  • At 2:46 PM, Blogger Oddrun said…

    Svana mín, ertu hætt að blogga? Það gengur ekki, þú verður að halda áfram, ekkert mál að gefa sér 10 mín. á dag til þess.

     
  • At 4:17 PM, Anonymous Anonymous said…

    Sind og skömm,þú ert góður penni og gaman að fylgast með hugrenningum þínum.
    Kv anony.

     
  • At 3:54 AM, Blogger TaranTullan said…

    Ég væri líka til í nýtt blogg...

     
  • At 5:17 PM, Blogger TaranTullan said…

    Æi elsku skotta, ertu nokkuð dáin?

     
  • At 12:39 AM, Blogger Oddrun said…

    Svana mín, hvað er að plaga þig? láttu okkur vita að þú sért hress og í góðum gír, er svona mikið að gera í skólanum?

     

Post a Comment

<< Home