skottuskrif

Monday, January 23, 2006

-70

Ég vil biðja alla þá sem gala yfir veðrinu á Íslandi að loka goggunum. -70 stiga frost mældist í Síberíu og fólk er að frjósa í hel. Hvað erum við að kvarta?

7 Comments:

  • At 7:21 AM, Blogger Oddrun said…

    Aumingja fólkið, en Svana horfðu á björtu hliðarnar, í Síberíu þarf greinilega ekki að fjárfesta í frystikistum eða fristiskápum. Veðrið í Hólminum mjög gott í augnarblikinu og ég kvarta ekki á meðan.

     
  • At 8:09 AM, Blogger Skottan said…

    Ég sé ekki að fólkið þurfi mikið á frystikistum að halda ef það er dáið úr kulda! Nema það hafi farið niður. En í alvöru þetta er hræðilegt.
    Gott að heyra að veðrið leikur við ykkur í sveitinni, það er líka fínt hér á mölinni;-)

     
  • At 11:07 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hver var að kvarta?Komið þessum væluskjóðum á skíði.
    Kv anony.

     
  • At 2:03 PM, Blogger Oddrun said…

    Já mæltu manna heilastur, það er það eina rétta. Nei annars Svana mín það er rétt hjá þér það er ekki hægt að ímyndað sér að fólk geti bara lifað í -70 gráðum

     
  • At 2:50 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ég skellti mér á skíði á föstudaginn ;) Mjög gaman, maður var nú samt svolítið ryðgaður hehe.. Já ég ætla vona að það verði aldrei svona kalt hérna á íslandi eða að fuglaflensan komi..
    kv. Dóra lind

     
  • At 5:26 AM, Blogger Skottan said…

    Já það er rétt fólk á bara skella sér á skíði. Það kvarta margir yfir snjónum, sérstaklega í viðhorfspistlum og ýmsum þönkum blaðanna. Svo hef ég nú líka kvartað(oft og mörgum sinnum) yfir sólarleysi og rigningu á sumrin. Á sama tíma er fólk kannski að deyja í hitabylgjum og flóðum. Í samanburði sýnast mér umkvörtunarefni Íslendinga freka léttvæg.

     
  • At 8:47 PM, Blogger Unknown said…

Post a Comment

<< Home