Stóri Drátturinn
Ekki missa af Stóra Drættinum
(Evrópuferð fyrir tvo er aðalvinningur)
Af einhverjum ástæðum las ég góða drættinum og ferðavinningur í félagsvist var ekki það fyrsta sem koma upp í huga mér þegar ég las þessa auglýsingu. Freudískar duldir???
Hef líka verið að horfa á fyrstu seríu af O.C, hafði ekki ekki séð einn þátt og vissi ekkert um hvað þeir fjölluðu. Ég skammast mín fyrir að geta sagt að eftir 3 kvöld/nætur á ég aðeins 2 þætti eftir. Veit ekki alveg hvað heldur mér við skjáinn en grunar að persónulegur skortur á rómantík og drama geti verið ástæðan, já og Adam Brody. Allavega sá sem getur útvegað mér 2 og 3 seríu vinsamlegast hafið samband, FLJÓTT! svo ég þurfi ekki að spara lokaþættina og eignast líf.
Hjálp.
(Evrópuferð fyrir tvo er aðalvinningur)
Af einhverjum ástæðum las ég góða drættinum og ferðavinningur í félagsvist var ekki það fyrsta sem koma upp í huga mér þegar ég las þessa auglýsingu. Freudískar duldir???
Hef líka verið að horfa á fyrstu seríu af O.C, hafði ekki ekki séð einn þátt og vissi ekkert um hvað þeir fjölluðu. Ég skammast mín fyrir að geta sagt að eftir 3 kvöld/nætur á ég aðeins 2 þætti eftir. Veit ekki alveg hvað heldur mér við skjáinn en grunar að persónulegur skortur á rómantík og drama geti verið ástæðan, já og Adam Brody. Allavega sá sem getur útvegað mér 2 og 3 seríu vinsamlegast hafið samband, FLJÓTT! svo ég þurfi ekki að spara lokaþættina og eignast líf.
Hjálp.
4 Comments:
At 1:29 PM, Oddrun said…
Já einhvernveginn er það svo að mér kemur "sinadráttur" í hug þegar ég las bloggið þitt!! Fékk heiftarlegan sinadrátt í sundi í gær og er algjörlega ósammála manninum sem sagði að sinadráttur væri betri en enginn dráttur. Sem útlegst þannig: Sinadráttur er ódráttur.
At 4:59 AM, Skottan said…
Efast um að dráttur geti verið jafn slæmur og sinadráttur, O þó?
En svona til að ég líti ekki út eins og algjör sjónvarpssjúklingur þá var ég ekki búin með seríuna, húff, annar diskur og 7 þættir eftir.
At 2:26 AM, Anonymous said…
gpó = Gunnar Páll Ólafsson...hmmm
hélt að þú myndir þekkja þetta.
At 6:15 AM, Skottan said…
Auðvitað þekkti ég upphafstafina þína, en þekki líka annan sem á sömu upphafsstafi, so;-) Varst þú ekki annars að stússast eitthvað í sambandi við Perlur og Svín?
Vonandi gengur vel með Guðrúnu og það væri gaman að sjá mynd.
Aubs, það er ekkert sniðugt að fá svona seríur, lítill svefn og mórall yfir sjónvarpshangsi. Ég ræð bara ekki við mig.
Post a Comment
<< Home