Fögur Fyrirheit
Var semsagt búin að skipuleggja ferð á Esjuna í gærmorgun, leikar fóru 1, O fyrir Esjunni. Ég er farin að halda að þetta snúist um nálægð, Esjan er ekki nógu langt í burtu! Í staðinn tók ég út skautana og renndi mér niður við sjávarsíðuna. Hætti mér varla út í umferðina á þessum skautum ,þeir renna svo hratt að ég þarf að grípa í ljósastaura til að stoppa mig, frekar halló;-)
Annars spáir skottan bæði ljúfu og spennandi sumri. Ljóshærði álfurinn minn ætlar að kaupa sér mótorhjól, YES, sé mig alveg aftan á fákinum, bara gaman. ÆTLA að prófa sigla með stóra bró og kvinnu, spila golf(a.m.k 1 sinni) og slaka á í bústaðnum, já svo SKAL ég sigra Esjuna þetta sumarið.
Að öðru, lenti í því um helgina að ræða staðsetningu Reykjavíkurflugvallar við leigubílstjóra! Vá hvað þetta er orðin þreitt umræða, svona svipuð og veðrið.
Annars spáir skottan bæði ljúfu og spennandi sumri. Ljóshærði álfurinn minn ætlar að kaupa sér mótorhjól, YES, sé mig alveg aftan á fákinum, bara gaman. ÆTLA að prófa sigla með stóra bró og kvinnu, spila golf(a.m.k 1 sinni) og slaka á í bústaðnum, já svo SKAL ég sigra Esjuna þetta sumarið.
Að öðru, lenti í því um helgina að ræða staðsetningu Reykjavíkurflugvallar við leigubílstjóra! Vá hvað þetta er orðin þreitt umræða, svona svipuð og veðrið.
5 Comments:
At 2:18 PM, Anonymous said…
Fyrst ég, konungur letingjanna, komst upp og niður esjuna tvisvar síðasta sumar þá held ég að þú farir létt með hana. You go girl!
At 3:28 PM, Skottan said…
Já Valur, þú ert alltaf að koma mér á óvart. Annars held ég að þú hafir titil að verja því H prinsinn er í sókn;-)
At 4:23 PM, Oddrun said…
Ég fór einu sinni og lifði það af. Galdurinn er að fara ekki of hratt til að sprengja sig ekki!!
At 6:48 AM, TaranTullan said…
Hvar verðuru að vinna í sumar Svana?
At 8:12 AM, Skottan said…
Ódýrar gráður, hmm.
Ég verð á bókarsafni í sumar, veit bara ekki hvar, kannski í kringlunni eða á Aðalsafninu. En þú??
Post a Comment
<< Home