skottuskrif

Tuesday, May 02, 2006

Eftirminnileg hlutverk

Var að Greysast í gær og Christiana Ricci var í gestahlutverki í þættinum. Sama hvað ég reyni þá sé ég alltaf Wednesday í Adams family þegar Ricci er að leika. Ég lendi í sömu vandræðum með fleiri eftirminnilega charactera;
  • Johny Depp- Edward scissorhands
  • Jack Nicholson- Jokerinn í Batman
  • Anthony Hopkins- Hannibal
  • Jeff Goldblum- Fly
  • Dustin Hoffman- Rainman
  • David Schwimmer- Alltaf Ross
  • Harrison Ford- Indiana Jones
  • Julia Roberts- Vændiskonan Vivian í Pretty Woman
  • Tom Cruise-Vampíra
Af hverju er Brad Pitt ekki alveg eins fastur í hausnum á mér sem Vampíra eða Jennifer Aniston sem Rachel?
Lendir einhver annar í þessu??

5 Comments:

  • At 8:43 AM, Blogger TaranTullan said…

    Ég lendi fyrst og fremst í þessu, hjá leikurum sem nöfnin eru ekki alveg á kristal-tæru. T.d. Fíbí í Friends, ég man ekki nógu vel hvað hún heitir, þá kalla ég hana bara Fíbí. Ég man þó stundum leikrarnöfnin en ef þau eru ekki hreinlega meitluð í hausinn á mér, þá kalla ég þau frekar eftir karekternum sem þau eru þekktust fyrir.
    Kveðja

     
  • At 1:34 AM, Blogger Oddrun said…

    Hi Svana kem heim seint 'i kvold, saelan b'uin 'i bili. B'uin ad hafa tad fr'abaert og hlakka til ad sj'a ykkur

     
  • At 2:01 PM, Anonymous Anonymous said…

    Já ég lendi líka í þessu ;) mér finnst reyndar johnny depp ekkert vefjast fyrir mér.. en já ross í friends og chandler eru alltaf bara þeir hehe

     
  • At 2:39 AM, Anonymous Anonymous said…

    Já, ég hef tekið eftir þessu líka...sérstaklega þá kannski með leikara úr þáttum sem eru einhvernvegin orðnir partur af fjölskyldunni því maður hittir þá alltaf einu sinni í viku og ERU bara viðkomandi karakter fyrir manni...:D
    Fyndið líka hvað manni getur verið illa við suma leikara af því að þeir léku einhvern tíman einhvern vondan...:Þ

     
  • At 7:16 AM, Blogger Skottan said…

    Fíbs og klapp á kollinn, alveg klassískt;-)
    Já Ingunn, Kevin Bacon er svona dæmi hjá mér, fæ alveg hroll þegar ég sé hann. Síðasta mynd sem ég sá með honum var The Woodsman þar sem hann lék barnaníðing. Það ógeðslega við myndina er að maður fer(allavega ég) að vorkenna karakternum, pínu siðferðisklemma.

     

Post a Comment

<< Home