skottuskrif

Saturday, February 17, 2007

Lesbókin

Ég elska krossgátur, sérstaklega laugardagsgátu mbl. Nema hvað eins og kunnugir vita eru birt ljóð neðst á hægri horni síðunnar, oft skemmtileg.
Ljóð dagsins í dag heitir "Ég stytti mér leið fram hjá Einari Má"

Í sturtunni í karlaklefa Grafarvogslaugar
eru þrír rithöfundar að baða sig án sundfata.

Ég stytti mér leið fram hjá Einari Má
og sprauta grænni sápu úr stálröri
í lófa hægri handar.

Stefán Máni

( höfundur liggur í flensu)


Mitt mat; höfundur á að leigja sér DVD næst þegar hann verður veikur.

3 Comments:

Post a Comment

<< Home