Er Vala Matt þensluhvetjandi....
..... Spyr Velvakandi.
Ekki ætla ég að dæma um hversu mikil áhrif Vala Matt hefur á Kaupæði landans. En þessi grein mynti mig samt á Veggjakrot sem ég sá eitt sinn niðri bæ. "Ljóðið" var eitthvað á þessa vegu:
Ég sannfæri fólk um að kaupa hluti
sem ekkert gagn er af
sem það á ekki pening fyrir
til að ganga í augun á öðru fólki
sem er alveg sama.
Vala Matt.
Ekki ætla ég að dæma um hversu mikil áhrif Vala Matt hefur á Kaupæði landans. En þessi grein mynti mig samt á Veggjakrot sem ég sá eitt sinn niðri bæ. "Ljóðið" var eitthvað á þessa vegu:
Ég sannfæri fólk um að kaupa hluti
sem ekkert gagn er af
sem það á ekki pening fyrir
til að ganga í augun á öðru fólki
sem er alveg sama.
Vala Matt.
Mér finnst þetta umhugsunarvert en dæmi hver fyrir sig.
Svona að lokum þá er komið nýtt fótanuddtæki, á aðeins 35.oookr.
Ætli margar geymslur verði 35 þúsund krónum ríkari eftir jólin í ár?
Svona að lokum þá er komið nýtt fótanuddtæki, á aðeins 35.oookr.
Ætli margar geymslur verði 35 þúsund krónum ríkari eftir jólin í ár?
3 Comments:
At 7:40 AM, Oddrun said…
Það væri gaman að eyða í allt mögulegt, sem "maður verður að eignast" svo hægt sé að sýna nágrönnunum að "þetta" eigum sko við og það besta er að þeim (nágrönnunum) langar ekki vitund að sjá. Hvað ætli Vala Matt hafi í kaup? Ætli hún kaupi sér ekki bara fótanuddtæki sem passar inn í hvítu fínu stofuna hennar. Góður félagsskapur á síðkvöldum við kertaljós og Baily´s.....hmmmmmmmm
At 11:19 AM, Skottan said…
Jamm þetta er eins og með Jeppana þeir lúkka svo vel fyrir nágrannana:-) Annars er ég óbilandi fagurkeri og er ekkert að frýja mig undan kaupæðinu. Því miður þá langar mig í alls konar óþarfa:-( Ég veit ekkert um fjárhag Völu en býst við að íbúðin hennar sé með öllu sponseruð af húsgagnavöruverslunum.
At 1:01 PM, Oddrun said…
Já það er þetta með að kaupa óþarfa, ég geri þetta því miður líka, svo "it runs in the family I guess" Svana mín, en þú hefur alveg leyfi til að kaupa og kaupa í Köben
Post a Comment
<< Home