Þægilega dofin!!
Ég einfaldlega elska comfortable numb með pinkurunum. Flottasta gítarsóló sem ég hef heyrt, og djúpur texti. Annað lag á repeat er Baby im gona leave you með Zeppelin. Skrítið hvað tónlistarsmekkur breytist með aldrinum. Hlusta til dæmis reglulega á Bach, Beethoven og Mozart, ef svoleiðis liggur á mér. Hinsvegar er ein tegund tónlistar sem ég get ekki skilið að fólk nenni á hlusta á, Ópera. Kannski þarf ég 20 ár í viðbót til að kunna að meta hana en í dag hreyfir hún ekki við mér.
Allavega ég skal ná næstu tónleikum með Dúndurfréttum!!!
Allavega ég skal ná næstu tónleikum með Dúndurfréttum!!!
4 Comments:
At 1:33 PM, Skottan said…
Já það er rétt ég gleymdi country og þungarokki. Hinsvegar slá þeir flokkar Óperunni ekki við. Gef henni Gullkindina;-)
At 12:36 AM, Oddrun said…
Zeppelin voru heitir þegar ég var ung og þeir standa alltaf fyrir sínu, svona aldurslausir eins og margir góðir.
At 8:50 AM, TaranTullan said…
Skondið að þú skulir nefna þetta með óperuna, því ég á við nákvæmlega sama vanda að stríða. Þ.e. að geta ekki hlustað á óperur, mér finnst þær einfaldega skemma sjálfa tónlistina. Átti stutt og gott rabb við föður minn um þetta, hann er NB forfallinn óperuáhugamaður, og þetta er víst eitthvað sem lærist...með aldrinum, alveg eins og þú sagðir.
At 12:29 PM, Skottan said…
Já mömmu finnst ópera líka yndisleg. Ég vil þó segja að mér finnst karl-óperusöngur skárri en kvensöngurinn, sem ég skynja bara sem ííísskur.
Post a Comment
<< Home