skottuskrif

Wednesday, November 02, 2005

Happy Nation

Danir eru víst hamingjusamasta þjóð í heimi og Íslendingar fylgja fast á eftir. Hvað er það annars við Ísland sem gerir okkur svona afskaplega hamingjusöm? Er það skammdegið, kuldinn, Vöruverðið, drykkjumenningin, íslenska sjónvarpsdagskráin, lífsgæðakapphlaupið, öfundin, slúðrið, einokunin, hrútspungarnir, klíkuskapurinn, bláu augun.. eða hvað?? Varla skýrir íslenska vatnið alla hamingjuna, þó sundferð sé góð fyrir geðheilsuna). Danir hafa allavega lagkager með flödeskum.
Vona að rannsakendur hafi tekið tillit til þjóðarnotkunar á þunglyndislyfjum, lifi Prozac.

2 Comments:

Post a Comment

<< Home