Ísland, besta land í heimi?
Er að lesa um áfallastreituröskun( Posttraumatic Stress Disorder(PTSD)) í klínískri Sálfræði. Svona fyrir leikmenn þá er áfallastreituröskun flokkur einkenna sem sumt fólk upplifir eftir að hafa lent í einhverskonar áfalli(bílslysi, fellibyl, stríði, pyntingu, nauðgun, etc). Í bókinni er umfjöllun um flóttamenn stríðshrjáðra landa og hörmungarnar sem þeir upplifa. Eftir þennan lestur þakka ég fyrir að búa á litlu vernduðu skeri. Kannski er 'Island besta land í heimi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home